Kyrrðarstund kl. 12 í umsjón Steinunnar djákna.
Eftir það er boðið upp á súpu og brauð.
Í eldri borgarastarfinu fáum við góðan gest en sr. Arna Ýrr, prestur í Grafarvogskirkju ætlar að segja okkur frá draumum og merkingum þeirra.
Verið hjartanlega velkomin.