Kyrrðarstund kl. 12 í umsjón Steinunnar djákna.
Eftir stundina verður boðið upp á súpu og brauð að hætti kirkjuvarðanna.
Í eldri borgarastarfinu kemur sr. Ása Laufey í heimsókn og segir okkur frá starfi sínu með innflytjendum.
Verið hjartanlega velkomin.