Næsta föstudag, 24. feb kl. 10:00 verður karlakaffi í Fella- og Hólakirkju. Gestur okkar verður Ásgeir Pálsson. Ásgeir starfaði sem framkvæmdastjóri flugleiðsögusviðs Isavia og síðar framkvæmdastjóri dótturfélags Isavia sem sér um flugleiðsögu. Það verður spennandi að heyra framsögu hans.
Kaffi, vínarbrauð og gott samfélag.
