Næsta sunnudag verður messa kl. 17:00 í Fella- og Hólakirkju.
Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar fyrir altari og prédikar.
Félagar úr kór Fella- og Hólakirkju leiða tónlistina undir stjórn Arnhildar organista.
Verið hjartanlega velkomin.

Mynd af Fella- og Hólakirkju sem Kristján Söebeck tók.