Næsta sunnudag, 19. nóvember, klukkan 17:00 verður messa í Fella- og Hólakirkju.
Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar fyrir altari og prédikar.
Félagar úr kór Fella- og Hólakirkju leiða tónlistina undir stjórn Arnhildar organista.
Verið hjartanlega velkomin.

Sr. Bryndís Malla, prófastur, les guðspjall í messu í Fella- og Hólakirkju