Á þriðja sunnudegi í aðventu, 15. des kl. 20:00, verður stund sem hefur fest sig í sessi undanfarin ár og nefnist Jólasöngvar við kertaljós.
Þar verður hugljúf og hátíðleg jólatónlist í forgrunni sem Kór Fella- og Hólakirkju undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista.
Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar.
Eftir stundina verður boðið upp á ristaðar möndlur inn í safnaðarheimili sem eru gerðar á staðnum.