Næsta sunnudag verður ekki messa í Fella- og Hólakirkju.
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11:00.
Í tilefni af æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar verður æskulýðsmessa í Seljakirkju kl. 18:00 sem söfnuðurnir í Breiðholti standa saman að. Sr. Pétur Ragnhildarson og sr. Steinunn Baldvinsdóttir þjóna saman fyrir altari og Væb bræðurnir flytja tónlist í stundinni.

Sunnudagurinn 2. mars – 1