Í júlí og fram yfir verslunarmannahelgi er ekki hefðbundinn opnunartími í Fella- og Hólakirkju.

Hægt er að senda tölvupóst á fellaogholakirkja@fellaogholakirkja.is ef fyrirspurnir eru varðandi leigu á safnaðarsal eða önnur mál er varða kirkjuna.

Fyrirspurnir um prestsþjónustu skulu berast til sóknarprests, á netfangið petur.ragnhildarson@kirkjan.is

Alla miðvikudaga eru kyrrðarstundir í Breiðholtskirkju kl. 12:00 sem er nærandi og gott samfélag.

Næsta messa í Fella- og Hólakirkju verður sunnudaginn 10. ágúst, kl. 11:00. Allt hefðbundið safnaðarstarf hefst svo aftur í september.