Næsta sunnudag er fjölskyldumessa í Fella- og Hólakirkju kl. 11:00.
Sr. Pétur og Hákon stýra stundinni og Íris Rós og Dagbjört leiða söng og tónlist.
Eftir stundina fá börnin gefins blöðrudýr sem verða gerð á staðnum og svo verða smákökur og bakkesli á borðstólnum í safnaðarsalnum. Verið hjartanlega velkomin.
Það verður því ekki kvöldmessa líkt og venjulega í Fella- og Hólakirkju en í Breiðholtskirkju verður svokölluð Vörðumessa um kvöldið kl. 20:00. Nánari upplýsingar inn á heimasíður Breiðholtskirkju.
