Næsta sunnudag verður kvöldmessa kl. 20:00 í Fella- og Hólakirkju.

Sr. Sunna Dóra Möller þjónar fyrir altari og prédikar.

Félagar úr kór Breiðholtsprestakalls leiða safnaðarsönginn undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar tónlistarstjóra kirkjunnar.

Meðhjálpari er Kristín Ingólfsdóttir.

Verið hjartanlega velkomin.