Forsíða2024-09-03T13:45:25+00:00
Design

Sunnudagar

Guðsþjónusta alla sunnudaga kl. 11.

Eldri borgarar

 Alla þriðjudaga kl. 13 – 16

Æskulýðsstarf

Frá 1. bekk og upp í 10. bekk.
Smelltu hér.

Options

Fermingarfræðsla

Viltu vera með? Skráning er hafin
Smelltu hér.

Allra heilagra messa 2. nóv

Allra heilagra messa kl. 20:00. Sr. Pétur Ragnhildarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Bjarka Geirdal. Friðrik Karlsson gítarleikari og Matthías V. Baldursson tónlistarstjóri Fella- og Hólakirkju flytja hugljúfa íhugunartónlist eftir Friðrik Karlsson í bland við þekkta sálma sem útsettir eru sérstaklega fyrir þessa stund. Sérstakur gestur verður söngkonan [...]

By |30. október 2025 | 00:19|

Fjölskyldamessa 26. okt

Næsta sunnudag er fjölskyldumessa í Fella- og Hólakirkju kl. 11:00. Sr. Pétur og Hákon stýra stundinni og Íris Rós og Dagbjört leiða söng og tónlist. Eftir stundina fá börnin gefins blöðrudýr sem verða gerð á staðnum og svo verða smákökur og bakkesli á borðstólnum í safnaðarsalnum. Verið hjartanlega velkomin. Það [...]

By |24. október 2025 | 12:36|

Lofgjörðarmessa kl. 20 og innsetningarmessa í Breiholtskirkju

Næsta sunnudag verður stór dagur hjá okkur í Breiðholtsprestakalli. Dagurinn byrjar á messu kl. 11:00 í Breiðholtskirkju þar sem sr. Bjarki Geirdal verður settur í embætti prests í Breiðholtsprestakalli. Kl. 14:00 verður svo ensk messa í Breiðholtskirku þar sem Alþjóðlegi söfnuðurinn fagnar tíu ára afmæli sínu. Að lokum kl. 20:00 [...]

By |8. október 2025 | 14:32|

Skráning í æskulýðsstarf

Hér er hægt að skrá í æskulýðsstarf Fella- og Hólakirkju.

Skráning í Fermingarfræðslu

Hér er hægt að skrá sig í fermingarfræðslu og velja fermingardag.

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Opnunartími

Kirkjan er opin mánudaga - fimmtudaga kl. 9-15 og föstudaga kl. 9 - 14.
Sími: 557-3280

Kvöldmessa 5. okt

2. október 2025 | 15:52|

Næsta sunnudag verður kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Sunna Dóra Möller héraðsprestur þjónar fyrir altari og prédikar. Sönghópurinn Spectrum leiðir tónlistina undir stjórn Ingveldar Ýrar Jónsdóttur. Sönghópurinn hefur verið starfandi frá árinu 2003 og er ekki [...]

Gospelmessa 21. sept klukkan 20:00

20. september 2025 | 17:04|

Næsta sunnudagskvöld verður gospelmessa í Fella- og Hólakirkju klukkan 20:00. Sr. Bjarki Geirdal Guðfinnsson þjónar til altaris og prédikar og Matthías V. Baldursson stjórnar Vox gospel sem sér um sönginn. Hlökkum til að sjá þig [...]

Go to Top