Samstöðuguðsþjónusta sunnudaginn 27. mars kl. 11
Samstöðuguðsþjónusta til stuðnings meðbræðrum okkar og systrum í Úkraínu verður haldin í Fella-og Hólakirkju sunnudaginn 27. mars kl. 11. Tekin verða samskot til stuðnings neyðarsöfun Hjálparstarfs kirkjunnar fyrir Úkraínu. Sérstakir gestir verða söngkonurnar Diddú , Lay low og Alexandra Chernyshova ásamt Grími Helgasyni klarinettuleikara. Kór Fella-og Hólakirkju syngur í guðsþjónustunni og mun m.a. flytja þjóðsöng [...]