Karlakaffi 31. janúar
Á morgun, 31. janúar, verður fyrsta karlakaffið á nýju ári í Fella- og Hólakirkju kl. 10:00. Gestur okkar að þessu sinni verður Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður á RÚV. Hann skrifaði bókina ,,Með harðfisk og hangikjöt að heiman" sem kom út fyrir síðustu jól og fjallar um þátttöku Íslands á sumarólympíuleikunum í London árið 1948. Þorkell [...]