Kirkjudagur Dýrfirðinga sunnudaginn 9. mars.
Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Jón Ómar Gunnarsson predikar og þjónar fyrir altari. Félagar í Kirkjukór Dýrfirðinga leiða safnaðarsönginn undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Að guðsþjónustu lokinni verður kaffisala í safnaðarheimilinu á vegum Dýrfirðingafélagsins.