Fréttir

Karlakaffi 31. janúar

Á morgun, 31. janúar, verður fyrsta karlakaffið á nýju ári í Fella- og Hólakirkju kl. 10:00. Gestur okkar að þessu sinni verður Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður á RÚV. Hann skrifaði bókina ,,Með harðfisk og hangikjöt að heiman" sem kom út fyrir síðustu jól og fjallar um þátttöku Íslands á sumarólympíuleikunum í London árið 1948. Þorkell [...]

By |2025-01-30T11:04:55+00:0030. janúar 2025 | 11:04|

Fjölskyldumessa 26. jan

Næsta sunnudag verður fjölskyldumessa kl. 11:00. Sr. Pétur Ragnhildarson leiðir stundina ásamt Hákoni Arnari Jónssyni, verkefnastjóra safnaðarstarfs. Íris Rós Ragnhildardóttir leiðir tónlistina og leikur undir söng. Eftir stundina verður boðið upp á vínarbrauð, smákökur, kaffi og djús. Verið hjartanlega velkomin.   Það verður kvöldmessa í Breiðholtskirkju kl. 20:00. Nánari upplýsingar hér - kvöldmessa.  

By |2025-01-23T15:27:53+00:0023. janúar 2025 | 14:43|

Kvöldmessa 12. janúar

Sunnudagskvöldið 12. jan verður messa kl. 20:00 í Fella- og Hólakirkju. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Tónlistina leiða Íris Rós Ragnhildardóttir, Ragnhildur Ásgeirsdóttir og Birgir Urbancic Ásgeirsson. Verið hjartanlega velkomin.

By |2025-01-11T12:50:30+00:0011. janúar 2025 | 12:50|

Helgihald um jól og áramót í Fella- og Hólakirkju

Kæru vinir, Sóknarnefnd, prestar og starfsfólk Fella- og Hólakirkju óska ykkur gleðilegra jóla og bjóða ykkur velkomin í aftansöng og miðnæturguðsþjónustu á aðfangadagskvöld og hátíðarmessur á jóladag og nýársdag í kirkjunni ykkar, Fella- og Hólakirkju.   Aðfangadagur Aftansöngur kl. 18 Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Fella-og Hólakirkju syngur. Xu Wen syngur einsöng. [...]

By |2024-12-21T15:49:27+00:0020. desember 2024 | 13:38|

Jólasöngvar við Kertaljós

Á þriðja sunnudegi í aðventu, 15. des kl. 20:00, verður stund sem hefur fest sig í sessi undanfarin ár og nefnist Jólasöngvar við kertaljós. Þar verður hugljúf og hátíðleg jólatónlist í forgrunni sem Kór Fella- og Hólakirkju undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Eftir stundina verður boðið upp [...]

By |2024-12-12T10:57:50+00:0012. desember 2024 | 10:57|
Go to Top