Verið velkomin í konudagsmessu sunnudaginn 24. febrúar
Konudagsmessa kl. 11 Kristín Kristjánsdóttir djákni og Ragnhildur Ásgeirsdóttir djákni þjóna og predika. Skírt verður í messunni. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Reynir Þormar leikur á saxafón. Sunnudagaskóli á sama tíma. Eftir stundina er boðið upp á nýbakaðar vöfflur með rjóma. Verið hjartanlega velkomin