Eldri borgarastarf þriðjudaginn 8. nóvember

Á morgun fáum við góðan gest í heimsókn í eldri borgarastarfið. Soffía Karlsdóttir söngkona syngur fyrir okkur einsöng. Kyrrðarstund kl. 12 að venju og súpa og brauð í safnaðarsalnum á vægu verði.

Aðrir dagskrá liðir á sínum stað.

Verið hjartanlega velkomin

old-people-having-fun

By | 2017-02-02T13:01:55+00:00 7. nóvember 2016 | 11:03|