Sumarforsíða 2017-02-02T13:01:50+00:00

Gönguguðsþjónustur í júní

Næstu þrjá sunnudaga eru árlegar gönguguðsþjónustur kirknanna í Breiðholti. 11. júní verður gengið frá Breiðholtskirkju kl. 10:00 til Seljakirkju. Messa kl. 11:00 18. júní verður gengið frá Seljakirkju kl. 10:00 til Fella og Hólakirkju. Messa kl. 11:00 25. júní verður gengið frá Fella og Hólakirkju kl. 10:00 til Breiðholtskirkju. Þá [...]

By | 30. maí 2017 | 13:46|

Hvítasunnudagur Hátíðarmessa kl. 11:00

Hátíðarmessa sunnudaginn 4. júní Hvítasunnudag kl. 11:00. Sr. Jón Ómar Gunnarsson predikar og þjónar. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn  Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Inga Backmann syngur  einsöng. Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir.

By | 1. júní 2017 | 11:52|

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Smelltu hér

Opnunartími

Kirkjan er opin mánudaga - fimmtudaga kl. 9-15 og föstudaga kl. 9 - 14.
Sími: 557-3280

Guðsþjónsta sunnudaginn 28. maí kl. 11:00

23. maí 2017 | 10:19

Guðsþjónusta sunnudaginn 28. maí kl. 11:00. Prestur Kristinn Ágúst Friðfinnsson þjónar og predikar. Organisti er Matthías Harðarson. Kirkjukórinn syngjur. Kaffisopi eftir stundina Verið velkomin

Uppstigningardagur 25.maí Dagur aldraðra. Útvarpsmessa

23. maí 2017 | 09:59

Guðsþjónusta kl. 11:00 Sr. Kristján Búason dósent fyrrv. predikar. Prestar og djákni kirkjunnar þjóna.  Gerðubergskórinn syngur undir stjórn Kára Friðrikssonar. Árni Ísleifsson spilar á píanó. Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir. Kaffisopi eftir messu. Verið velkomin

Gillveisla, söngur og gleði. Eldri borgara þriðjudaginn 23. mars

21. maí 2017 | 10:12

Grillveisla, söngur og gleði. Þorvaldur kemur með nikkuna og við syngjum saman. Síðasta samvera eldri borgarastarfsins fyrir sumarfrí. Hlökkum til að sjá ykkur. Verið velkomin

Guðsþjónusta sunnudaginn 21. maí kl.11:00

16. maí 2017 | 09:39

Guðsþjónusta og skírn kl. 11:00. Messan er tileinkuð íslenska vorinu og mun kórinn syngur íslensk lög um náttúruna. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson predikar og þjónar. Meðhjálpari Jóhanna Freyja Björnsdóttir. Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir

Skoða allar fréttir