Forsíða 2017-02-26T19:42:06+00:00
Design

Sunnudagar

Messa alla sunnudaga kl. 11.

Options

Eldri borgarar

 Alla þriðjudaga kl. 13 – 16

Design

Æskulýðsstarf

Frá 4. bekk og upp í 10. bekk.
Smelltu hér.

Options

Kirkjukórinn

Viltu vera með í kórnum?
Smelltu hér.

Karlakaffi föstudaginn 31.mars kl.10-11.30

Föstudaginn 31.mars kl. 10-11.30   Má bjóða ykkur í kaffi og spjall! Hressandi kaffisopi og kruðerí, spjall og samvera. Þessi stund er kjörin fyrir þá sem eru hættir að vinna og hafa gaman af hitta aðra karla og spjalla saman. Gestur okkar að þessu sinni er sr. Vigfús Þór Árnason. [...]

By | 30. mars 2017 | 10:14|

Fermingamessa sunnudaginn 2. apríl kl. 11:00

Fermingamessa kl. 11:00. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar og predikar ásamt Pétri Ragnhildarsyni guðfræðinema. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu. Sunnudagaskóli á sama tíma. Verið velkomin 

By | 28. mars 2017 | 10:14|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Skoða dagskrána

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Smelltu hér

Opnunartími

Kirkjan er opin mánudaga - fimmtudaga kl. 9-15 og föstudaga kl. 9 - 14.
Sími: 557-3280

Séra Jón Ómar Gunnarsson valinn í embætti prests í Fella- og Hólaprestakalli

23. mars 2017 | 14:23

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Jón Ómar Gunnarsson í embætti prests í Fella- og Hólaprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmis eystra. Tíu umsækjendur sóttu um embættið sem veitist frá 1. apríl nk. Umsóknarfrestur rann út 1. mars [...]

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 26.mars kl. 11:00

21. mars 2017 | 11:21

Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson þjónar og predikar. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Reynir Þormar spilar á saxafón. Verið velkomin Kaffisopi eftir stundina

Allir velkomnir Djúpslökun og fyrirbæn

21. mars 2017 | 10:38

Þessir tímar henta öllum og er algjörlega áreynslulausar. Þorgerður leiðir okkur í  slökun og  hugleiðslu sem þarfnast engrar sérþekkingar eða reynslu og Kristín djákni leiðir okkur inn í fyrirbæn. Þetta eru dásamlegar stundir sem allir [...]

Þriðjudagar eru annasamir í kirkjunni

21. mars 2017 | 10:36

Þriðjudagar er annasamir dagar í kirkjunni. Við byrjum á starfsmannafundi kl. 8.30, síðan er kyrrðarstund kl. 12 og eldri borgarastarfið kl. 13. Í dag verður sett upp leiksýning í kirkjunni. Gísli á Uppsölum verður settur [...]

Skoða allar fréttir