Forsíða 2018-09-11T11:06:21+00:00
Design

Sunnudagar

Guðsþjónusta og barnastarf alla sunnudaga kl. 11.

Options

Eldri borgarar

 Alla þriðjudaga kl. 13 – 16

Design

Æskulýðsstarf

Frá 1. bekk og upp í 10. bekk.
Smelltu hér.

Options

Fermingarfræðsla

Viltu vera með? Skráning er hafin
Smelltu hér.

Félagsstarf aldraða þriðjudaginn 23. október

Við byrjum með Kyrrðarstund kl. 12:00 í umsjá Kristínar Kristjánsdóttur djákna og Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Eftir stundina er boðið upp á ekta íslenska kjötsúpu að hætti Jóhönnu og Kristínar. Þorvaldur kemur með harmonikkuna og við syngjum saman. Allir eru velkomnir.

By | 21. október 2018 | 23:43|

Leikjafjör fyrir 6-9 ára fellur niður í dag

Leikjafjör fyrir 6-9 ára fellur niður í dag vegna haustfrís grunnskólanna.   Annað starf er óbreytt í dag! Leikjafjör fyrir 10-12 ára verður á sínum stað kl. 17. Unglingastarfið fyrir 8.-10. bekk verður kl. 20 að venju.

By | 18. október 2018 | 12:15|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Skoða dagskrána

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Smelltu hér

Opnunartími

Kirkjan er opin mánudaga - fimmtudaga kl. 9-15 og föstudaga kl. 9 - 14.
Sími: 557-3280

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00 sunnudaginn 21. október

16. október 2018 | 10:29|Slökkt á athugasemdum við Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00 sunnudaginn 21. október

Sr. Ólafur Jón Magnússon skólaprestur KSH þjónar og predikar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Söngnemi frá söngskóla Reykjavíkur syngur einsöng. Leiðtogar sunnudagaskólans Marta og Ásgeir taka vel á móti börnunum. Kaffisopi og [...]

Eldriborgarastarf þriðjudaginn 16. október

14. október 2018 | 09:14|Slökkt á athugasemdum við Eldriborgarastarf þriðjudaginn 16. október

Kyrrðarstund kl. 12:00 Súpa og brauð eftir stundina. Bleikur dagur hjá okkur í dag. Konur úr kirkjukórnum syngja falleg lög fyrir okkur. Við eigum góða samveru, spilum, prjónum og spjöllum saman. Allir velkomnir

Bleik messa sunnudaginn 14. október kl. 11:00

9. október 2018 | 10:42|Slökkt á athugasemdum við Bleik messa sunnudaginn 14. október kl. 11:00

Sunnudaginn 14. október Bleik guðsþjónusta kl. 11:00 Sr. Guðmundur Karl Ágústsson og Kristín Kristjánsdóttir djákni þjóna fyrir altari. Laufey Tryggvadóttir frá Krabbameinsfélaginu flytur hugvekju. Kirkjukórinn syngur ljúfa og fallega tónlist. Sunnudagaskóli á sama tíma.   Allir [...]

Leikverkið Sigvaldi Kaldalóns þriðjudaginn 9. október kl. 14:00

4. október 2018 | 11:21|Slökkt á athugasemdum við Leikverkið Sigvaldi Kaldalóns þriðjudaginn 9. október kl. 14:00

Þriðjudaginn 9. október. kl. 14:00 Kómedíuleikhúsið setur upp leikverkið um Sigvaldi Kaldalóns Tónskáldið og doktorinn Sigvaldi Kaldalóns átti litríka ævi. Rakin verður saga tónskáldsins fyrir vestan og fluttar helstu perlur hans. Höfundur/Leikari: Elfar Logi Hannesson [...]