Forsíða 2018-09-11T11:06:21+00:00
Design

Sunnudagar

Guðsþjónusta og barnastarf alla sunnudaga kl. 11.

Options

Eldri borgarar

 Alla þriðjudaga kl. 13 – 16

Design

Æskulýðsstarf

Frá 1. bekk og upp í 10. bekk.
Smelltu hér.

Options

Fermingarfræðsla

Viltu vera með? Skráning er hafin
Smelltu hér.

Þriðji sunnudagur í aðventu 16. desember Jólasöngvar við kertaljós kl.11:00

Þriðji sunnudagur í aðventu   Jólasöngvar við kertaljós kl.11:00 Jólahelgistund á aðventu,  Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Reynir Þormar leikur á saxafón, kórfélagar syngja einsöng. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar. Verið velkomin á ljúfa jólahelgistund á aðventu.  

By | 11. desember 2018 | 09:35|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Skoða dagskrána

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Smelltu hér

Opnunartími

Kirkjan er opin mánudaga - fimmtudaga kl. 9-15 og föstudaga kl. 9 - 14.
Sími: 557-3280

Eldriborgarastarf þriðjudaginn 4. desember

3. desember 2018 | 11:22|Slökkt á athugasemdum við Eldriborgarastarf þriðjudaginn 4. desember

Eldriborgarastarf þriðjudaginn 4. desember. Kyrrðarstund kl. 12 súpa og brauð eftir stundina. Við eigum ljúfa samveru saman, syngjum, spilum og spjöllum. Allir eru hjartanlega velkomnir.

Aðventa í Fella-og Hólakirkju

1. desember 2018 | 10:40|Slökkt á athugasemdum við Aðventa í Fella-og Hólakirkju

Að venju verður mikið um að vera í kirkjunni okkar á aðventu og vonumst við til að sem flestir sjái sér fært að koma og taka þátt í aðventunni í kirkjunni. Aðventukvöld verður 2. desmeber [...]

Árlegt Aðventukvöld Fella-og Hólakirkju, fyrsta sunnudag í aðventu 2. desember

27. nóvember 2018 | 10:04|Slökkt á athugasemdum við Árlegt Aðventukvöld Fella-og Hólakirkju, fyrsta sunnudag í aðventu 2. desember

Aðventukvöld Fella og Hólakirkju kl. 20. Ræðumaður Ögmundur Jónasson fyrrum ráðherra. Tónlistadagskrá í höndum kirkjukórs og organista. Einleikur á klarinett Grímur Helgason. Einsöngur Inga Backman, Kristín R Sigurðardóttir og Hulda Jónsdóttir. Súkkulaði og smákökur eftir [...]

Karlakaffi föstudaginn 30. nóvember kl. 10 – 11:30

27. nóvember 2018 | 09:57|Slökkt á athugasemdum við Karlakaffi föstudaginn 30. nóvember kl. 10 – 11:30

Föstudaginn 30. nóvember er síðasta karlakaffi okkar á þessu ári. Við bjóðum upp á kaffi og vínabrauð, spjall og góða samveru.  Láttu sjá þig við tökum hlýlega á móti ykkur. Starfsfólk Fella- og Hólakirkju