Gönguguðsþjónusta

Sunnudaginn 12. ágúst kl. 11 verður guðsþjónustan með breyttu sniði í kirkjunni. En þá verður gönguguðsþjónusta, við munum ganga um hverfið og staldra við á völdum stöðum til bænagjörðar og íhugunar. Sr. Jón Ómar Gunnarsson leiðir gönguna.

By | 2018-08-10T07:44:18+00:00 10. ágúst 2018 | 07:44|