Þriðji sunnudagur í aðventu

 

Jólasöngvar við kertaljós kl.11:00

Jólahelgistund á aðventu,  Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Reynir Þormar leikur á saxafón, kórfélagar syngja einsöng. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar.

Verið velkomin á ljúfa jólahelgistund á aðventu.