Félagsstarf eldriborgara þriðjudaginn 8. janúar

Kyrrðarstund kl. 12:00. Súpa og brauð eftir stundina á vægu verði. Fyrsta samvera á nýju ári. Kl. 13 kemur Steinunn Leifsdóttir íþróttafræðingur, hún ræðir um hreyfingu og góða næringu á efri árum. Hefðbundið starf að öðruleyti. Allir hjartanlega velkomnir.

By | 2019-01-06T15:17:42+00:00 6. janúar 2019 | 15:16|