HREYFING TIL HJÁLPAR

ágóði rennur til barna í gegnum Hjálparstarf kirkjunnar

FELDENKRAIS aðferðin

eykur vellíðan við hreyfingar

Miðvikudagar kl. 10.30 – 12  í mars, apríl og maí  2019

í Fella- og Hólakirkju

Hólabergi 88, 111 RVK

 

Leiðbeinandi Bjargey Þ. Ingólfsdóttir

Kennslustundir:

Mars: 13. – 20. og  27. mars

Apríl: 3. – 10. og 24. apríl

Maí: 8. – 15. og 22. maí

Allir velkomnir

án skráningar

Verð í formi frjálsra framlaga rennur allt til barna

í gengum Hjálparstarf kirkjunnar.

 

Hafið með ykkur hlýjan, þægilegan fatnað og sokka,

tvö teppi og dýnu.

Drykkir verða á boðstólum.

Nánari upplýsingar:

bjargey999@internet.is