Velkomin í kaffi og vínabrauð frá kl. 10 – 11:30

Gestur okkar er Sr. Hjálmar Jónsson hann hefur frá mörgu skemmtilegu að segja úr pólitíkinni, lífshlaupinu og úr Skagafirði.

Láttu sjá þig  við tökum hlýlega á móti ykkur