Við byrjum að venju með kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista síðan er boðið upp á súpa og brauð á vægu verði. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur og ljóðskáld er gestur okkar í dag. Hefðbundið starf að öðruleyti.

Allir eru velkomnir, hlökkum til að sjá ykkur.