Kyrrðarstund kl 12:00 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Súpa og brauð eftir stundina. Við skemmtum okkur saman í dag, syngjum og spjöllum.

Allir eru velkomnir.