Helgihald páskanna í Fella-og Hólakirkju

 

  1. apríl

Pálmasunnudagur kl. 11                  Fermingarmessa

Prestar kirkjunnar þjóna og kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu.

 

  1. apríl

Skírdagur kl. 11                                Fermingarmessa

Prestar kirkjunnar þjóna og kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu.

 

  1. apríl

Föstudagurinn langi kl. 14               Stabat Mater (María stóð við krossinn)

Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir og Svava Kristín Ingólfsdóttir flytja verkið ásamt konum úr kirkjukór Fella-og Hólakirkju. Arnhildur Valgarðsdóttir leikur á píanó og Mátthías Stefánsson á fiðlu. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson leiðir stundina. Fyrir stundina spilar Jón Pétur Snæland einleikskafla eftir Bach á selló.

 

  1. apríl

Páskadagur kl. 8                               Árdegismessa

Prestar kirkjunnar og djákni þjóni fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Kristín R. Sigurðardóttir og Inga J Backman flytja dúettinn Laudamus te eftir Vivaldi. Reynir Þormar spilar útspil á saxafón. Að guðsþjónustu lokinni er boðið til morgunverðar í safnaðarsal kirkjunnar.

Páskaeggjaleit í sunnudagaskólanum á sama tíma í umsjá Mörtu og Ásgeirs.