Fréttir

Karlakaffi 25. febrúar frá kl. 10 – 11.30

Föstudaginn 25. febrúar frá kl. 10 - 11.30 Má bjóða þér í kaffi og vínabrauð, spjall og samveru. Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri Handknattleikssambands Íslands HSÍ verður næsti gestur okkar í Karlakaffinu föstudaginn 25. febrúar kl. 10 – 11:30. Kjartan Vídó er Vestmanneyjingur og mun segja okkur allt um EM ferðina til Ungverjalands. Kjartan mun fjalla [...]

By |2022-02-23T10:20:45+00:0023. febrúar 2022 | 10:20|

Kyrrðarstund og eldriborgarastarf þriðjudaginn 22.febrúar

Kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar Kristjánsdóttur djákna og Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Kyrrlát stund með tónlist, fyrirbæn og hugvekju. Eftir stundina er boðið upp á súpu og brauð á vægu verði. Gestur okkar í Félagsstarfið er Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor hann heldur erindi og tekur með sér útskornar tréstyttur sem hann safnar. Áhugaverð og [...]

By |2022-02-21T08:07:35+00:0021. febrúar 2022 | 08:07|

Guðsþjónusta á Konudegi í beinu streymi

Sunnudaginn n.k. konudagurinn, verður guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Fella-og Hólakirkju kl. 11. Þórey Sigþórsdóttir, leikkona, flytur ávarp um mikilvægi þess að konur hafi rödd. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar ásamt Kristínu Kristjánsdóttur, djákna. Kór Fella-og Hólakirkju flytur veglega tónlistardagskrá undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur, organista.   Hægt verður að fygljast með guðsþjónustunni hér í beinu streymi:

By |2022-02-18T10:59:09+00:0018. febrúar 2022 | 10:37|

Félagsstarf eldriborgara þriðjudaginn 8. febrúar

Félagsstarf eldriborgara þriðjdaginn 8. febrúar hefst með kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar Kristjánsdóttur djákna og Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Verið velkomin í skemmtilegt og gefandi samfélag. Söngur, spil og og góð samvera. Hlökkum til að sjá ykkur

By |2022-02-07T15:09:15+00:007. febrúar 2022 | 15:09|
Go to Top