Fréttir

Kyrrðarstund og eldriborgarastarf þriðjudaginn 7. september

Á morgun þriðjudaginn 7. september byrjar eldriborgarastarfið okkar aftur eftir sumarfrí. Við byrjum með kyrrðarstund kl. 12 og fáum okkur síðan súpu og brauð eftir stundina. Söngvasveinar ríða á vaðið og gleðja okkur með söngdagskrá. Hlökkum til að sjá ykkur, verið velkomin.

By |2021-09-06T08:29:48+00:006. september 2021 | 08:29|

Eldriborgarastarfið byrjar þriðjudaginn 7. september

Eldriborgarastarfið  Dagskráin fyrir september er spennandi og skemmtileg Söngvasveinar ríða á vaðið með skemmtidagskrá söng og gleði. Haustferðin okkar verður farinn 14 september, við heimsækjum Akranes og leggjum af stað frá kirkjunni kl. 13:00. Skráning í kirkjunni. s. 5573280. 21.september fáum við til okkar söngdívur og síðasta þriðjudag september mánaðar 28. sept verður boðið upp [...]

By |2021-08-31T10:47:13+00:0026. ágúst 2021 | 11:09|

Útvarpsmessa og Helgistund að kvöldi sunnudaginn 15. ágúst

Útvarpsmessa send út sunnudaginn 15. ágúst kl. 11 á Rás 1. Sr. Guðmundur Karl Ágústson þjónar og predikar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Helgistund að kvöldi kl. 20:00 Sr. Guðmundur Karl Ágústson þjónar. Forsöngvari Kristín R. Sigurðardóttir Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir. Kaffisopi eftir stundina. Verið velkomin

By |2021-08-10T10:38:56+00:0010. ágúst 2021 | 10:38|

Gönguguðsþjónusta Breiðholtssafnaða sunnudaginn 20. júní

Gengið verður frá Seljakirkju kl. 10 yfir í Fella- og Hólakirkju þar sem guðsþjónustan hefst kl. 11,   Sr. Pétur Ragnhildarsson prédikar og þjónar fyrir altari, Kór kirkjunnar syngur. Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir. Kristín Gyða Hrafnkelsdóttir leikur á selló og Ingunn Sigurðardóttir syngur einsöng. Messukaffi og skemmtileg samfélag að guðsþjónustu lokinni. Njótum þess að vera samferða á [...]

By |2021-06-17T08:43:57+00:0017. júní 2021 | 08:43|
Go to Top