Fréttir

Þakkir til fráfarandi sóknarnefndarformanns

Á aðalfundi sóknarnefndar 26. apríl sl lét Benedikta Waage af formennsku nefndarinnar eftir 26 ára setu.  Benedikta hefur verið vakin og sofin yfir velferð kirkjunnar og safnaðarstarfinu og er framlag hennar ómetanlegt.  Það er ekki sjálfgefið að einhver verji stórum hluta lífs síns í sjálfboðavinnu fyrir samfélagið.  Fella- og Hólasókn þakkar Benediktu fyrir hennar óeigingjarna [...]

By |2021-04-28T10:38:19+00:0028. apríl 2021 | 10:36|

Guðsþjónusta sunnudaginn 2. maí kl. 11

Guðsþjónusta kl. 11 Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar og predikar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Hulda Jónsdóttir syngur einsöng. Kaffisopi eftir stundina. Meðhjálpari Helga Björg Gunnarsdóttir. Verið velkomin

By |2021-04-27T10:55:07+00:0027. apríl 2021 | 10:55|

Aðalsafnaðarfundur Fella- og Hólasóknar þriðjudaginn 27. apríl. kl.17:30

Aðalsafnaðarfundur Fella- og Hólasóknar Fundurinn verður haldinn í Fella- og Hólakirkju þriðjudaginn 27. apríl 2021 kl. 17.30. Dagskrá fundarins: Lögbundin aðalfundarstörf Önnur mál Rétt til fundarsetu eiga allir þeir sem búa í Fella – og Hólahverfi í Reykjavík og eru skráðir í Þjóðkirkjuna. Verið velkomin. Sóknarnefnd

By |2021-04-16T13:19:51+00:0016. apríl 2021 | 13:19|

Fermingamessur sunnudaginn 11. apríl kl. 10 og 11.30

Fermingamessur kl. 10 og kl. 11. 30 Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar. Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu. Ath. Fjöldatakmörkun er í gildi. Grímuskylda er í kirkjunni. Virðum sóttvarnir og fjarðlægðartakmörk.

By |2021-04-06T11:05:32+00:006. apríl 2021 | 11:05|

Tilkynning um starf kirkjunnar

Allt starf Fella-og Hólakirkju fellur niður í samræmi við gildandi samkomutakmarkanir. Helgistundir verða eingögnu rafrænar. Einnig verða útvarpaðar guðsþjónustur á Rás 1 á eftirfarandi dögum: Pálmasunnudag kl. 11 frá Kópavogskirkju. Skírdagur kl. 11 frá Laugarneskirkju. Föstudagurinn langi kl. 11 frá Áskirkju Páskadagur kl. 11 frá Dómkirkjunni Fermingar fara fram með breyttu sniði og hafa foreldrar [...]

By |2021-03-26T11:38:59+00:0026. mars 2021 | 11:38|

Pálmasunnudagur 28. mars Fermingamessa kl. 11:00

Pálmasunnudagur. Ferming. Sr. Jón Ómar Gunnarsson og sr. Pétur Ragnhildarsson þjóna. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu. Grímuskylda er í kirkjunni. Virðum sóttvarnir.

By |2021-03-23T09:48:34+00:0023. mars 2021 | 09:48|
Go to Top