Karlakaffi föstudaginn 22. mars
Komandi föstudag þann 22. mars verður karlakaffi í Fella-og Hólakirkju kl. 10 -11. Gestur okkar að þessu sinni er enginn annar en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður og formaður Miðflokksins. Að venju verður vínarbrauð og kaffi á boðstólnum. Gott samfélag og góðar umræður.