Helgihald um jól og áramót í Fella- og Hólakirkju
Kæru vinir, Sóknarnefnd, sóknarprestur og starfsfólk Fella- og Hólakirkju óska ykkur gleðilegra jóla og bjóða ykkur velkomin í aftansöng á aðfangadagskvöld og hátíðarmessur á jóladag og nýársdag í kirkjunni ykkar, Fella- og Hólakirkju. Aðfangadagur Aftansöngur kl. 18:00. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Birgitta Kristjánsdóttir, Drífa Nadía Thoroddsen, Katrín Hildur Jónasdóttir og [...]