Jólasöngvar við kertaljós 14. des
Á þriðja sunnudegi í aðventu, 14. des kl. 20:00, verður stund sem hefur fest sig í sessi undanfarin ár og nefnist Jólasöngvar við kertaljós. Þar verður hugljúf og jólatónlist í forgrunni sem sönghópurinn Raddadadda flytur undir stjórn Matta tónlistarstjóra. Sönghópinn skipa söngkonurnar Áslaug Helga Hálfdánardóttir, Katrín Hildur Jónasdóttir og Kristjana Þórey Ólafsdóttir. Gestasöngvari verður Magnús [...]