Eldriborgarastarf þriðjudag 14.janúar
Kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Súpa og brauð eftir stundina. Félagsstarf eldriborgara kl. 13 - 16. Hlökkum til að sjá ykkur öll á nýju ári.
Kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Súpa og brauð eftir stundina. Félagsstarf eldriborgara kl. 13 - 16. Hlökkum til að sjá ykkur öll á nýju ári.
Fyrsta messa ársins er Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Sr. Jóns Ómars, Mörtu og Ásgeirs. Við byrjum af krafti og það verður söngur, gleði og gaman. Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári. Allir eru velkomnir. Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir. Kaffi og djús eftir stundina.
Gleðilegt nýtt ár með þökk fyrir árið sem er liðið. Fyrsta guðsþjónusta nýs árs byrjar með fjölskyldumessu þann 12. janúar nk. Eldriborgarastarfið byrjar þriðjudaginn 14. janúar.
Helgihald kirkjunnar á hátíðum skipar mikilvægan sess í jólahaldi fjölmargra fjölskyldna. Að venju verður helgihald áramótanna sem hér segir: Gamlársdagur 31. desember: Aftansöngur kl. 18. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og prédikar, kór kirkjunnar syngur. Gyrðir Viktorsson syngur einsöng og Reynir Þormar spilar á saxafón. Nýársdagur 1. janúar 2020: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundu Karl [...]
Jólahelgistund á aðventu, sungin verða ljúf og falleg jólalög. Verið velkomin í notalega stund í kirkjunni. Kórinn flytur sjólasálma og söngva. Sr. Jón Ómar Gunnarsson leiðir stundina.
Jólaskemmtun sunnudagaskólans þriðja sunnudag í aðventu kl. 11:00 Við syngjum saman, dönsum í kringum jólatréð. Við fáum góða gesti í heimsókn og allir frá glaðning. Verið hjartanlega velkomin
Við byrjum með kyrrðarstund kl. 12:00 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Jólamatur og jólalögin sungin. Leikskólabörn koma í heimsókn og syngja fyrir okkur jólalögin kl. 14:30. Verið velkomin.
Aðventustund barnanna kl. 11:00. Barnakór Hólabrekkuskóla syngur undir stjórn Diljár Sigursveinsdóttur. Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar ásamt Mörtu og Ásgeiri. Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir. Verið velkomin
Kyrrðarstund kl. 12. Boðið upp á súpu og brauð eftir stundina á vægu verði. Félagsstarf eldriborgara kl. 14. það verður jazz stemming hjá okkur Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson ásamt félaga sínum Sigurði kemur til okkar, spilar á saxafón og spjallar um heima og geima. Verið velkomin í gott og gefandi samfélag.
Síðasta karlakaffi fyrir jólafrí er á föstudaginn 29. nóvember Velkomin í kaffi og vínabrauð frá kl. 10 – 11:30 Gestur okkar Rúnar Kristinsson fyrrv. atvinnumaður og þjálfari karlaliðs KR í knattspyrnu . Láttu sjá þig við tökum hlýlega á móti ykkur