Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 sunnudaginn 29. september
Sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar og predikar. Kór kirkjunnar syngur. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti stjórnar. Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Mörtu og Ásgeirs. Verið velkomin. Kaffi og djús í boði eftir stundina.