Fjölskyldumessa 29. sept
Næsta sunnudag, 29. september, verður fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Það verður mikið sungið, dansað og slegið á létta strengi. Sr. Pétur Ragnhildarson leiðir stundina ásamt Nönnu Birgisdóttur Hafberg æskulýðsfulltrúa. Íris Rós Ragnhildardóttir leikur undir söng. Boðið verður upp á smákökur, kanilsnúða og djús eftir stundina. Allar fjölskyldur velkomnar. Í Breiðholtskirkju verður kvöldmessa kl. 20:00. Frekari [...]