Helgihald um bænadaga og páska
Skírdagur 6. apríl Fermingarmessa kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson og sr. Pétur Ragnhildarson þjóna. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur, organista og Matthías Stefánsson leikur á fiðlu. Föstudagurinn langi 7. apríl Stabat Mater Dolorosa - María stóð við krossinn kl. 14. Kristín R. Sigurðardóttir og Svava Kristín Ingólfsdóttir flytja verkið ásamt félögum úr [...]