Helgihald um bænadaga og páska á facebook.
Á þessum páskum var helgihald ekki með hefðbundum hætti í Fella-og Hólakirkju frekar en annars staðar. Á skírdag, föstudaginn langa og páskadag var streymt frá helgistundum í kirkjunni á facebook. Hægt er að horfa á streymin hér […]