Fréttir

Aðventustund barnanna 8. des

Á öðrum sunnudegi í aðventu, 8. des næstkomandi, verður aðventustund barnanna kl. 17:00. Sr. Pétur Ragnhildarson leiðir stundina ásamt Nönnu Birgisdóttur Hafberg æskulýðsfulltrúa. Barnakórar Hólabrekkuskóla og Fellaskóla leiða tónlistina undir stjórn Diljár Sigursveinsdóttur og Önnu Margrétar Óskarsdóttur. Fiðluhópur úr Tónskóla Sigursveins spilar. Undirleikari er Arnhildur Valgarðsdóttir organisti. Kveikt verður á Betlehemskertinu á aðventukransinum. Jólasveinn kemur [...]

By |2024-12-04T14:07:32+00:004. desember 2024 | 14:07|

Aðventukvöld 1. des

Á fyrsta sunnudegi í aðventu, 1. des kl. 20:00, verður aðventukvöld í Fella- og Hólakirkju. Prestarnir okkar leiða stundina og lesa ritningartexta. Kór Fella- og Hólakirkju flytur fallega og hugljúfa jólatónlist undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu. Hera Björk Þórhallsdóttir syngur einsöng. Sr. Vigfús Bjarni Albertsson, forstöðumaður fjölskyldu- og sálgæsluþjónustu kirkjunnar, [...]

By |2024-11-29T11:49:26+00:0026. nóvember 2024 | 13:47|

Kvöldmessa 17. nóv

Næsta sunnudag verður kvöldmessa kl. 20:00 í Fella- og Hólakirkju. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Félagar úr kór Fella- og Hólakirkju leiða tónlistina undir stjórn Arnhildar organista. Heiðrún Björt Sigurðardóttir, söngnemandi frá Söngskólanum í Reykjavík, syngur einsöng. Verið hjartanlega velkomin.

By |2024-11-17T11:18:28+00:0014. nóvember 2024 | 16:45|

Kvöldmessa 10. nóv

Sunnudaginn 10. nóvember er kristniboðsdagurinn. Þá verður kvöldmessa í Fella- og Hólakirkju kl. 20:00. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Ragnhildur Ásgeirsdóttir leiðir tónlistina. Verið hjartanlega velkomin.

By |2024-11-10T17:00:01+00:009. nóvember 2024 | 16:41|

Allra heilagra messa í Fella- og Hólakirkju

Næsta sunnudag verður kvöldmessa í Fella- og Hólakirkju kl. 20:00. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Gissur Páll Gissurarson syngur og leiðir tónlistina ásamt Arnhildi Valgarðsdóttur, organista. Minningarstund látinna ástvina fer fram í guðsþjónustunni við kertaljós. Verið hjartanlega velkomin.

By |2024-10-31T13:17:22+00:0031. október 2024 | 13:17|

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 27. október

Sunnudaginn næstkomandi klukkan 11:00 verður fjölskylduguðsþjónusta í Fella-og Hólakirkju. Sr. Jón Ómar Gunnarsson ásamt æskulýðsleiðtoganum Nönnu Birgisdóttur Hafberg leiða stundina. Ragnhildur Ásgerisdóttir spilar undir og leiðir almennan söng. Boðið verður upp á heita kanilsnúða og skúffuköku eftir stundina. Verið hjartanlega velkomin kl. 11:00 í Fella-og Hólakirkju.   Í Breiðholtskirkju verður kvöldmessa kl. 20:00 - nánari [...]

By |2024-10-24T12:23:29+00:0023. október 2024 | 13:01|

Bleik kvöldmessa 20. okt

Bleik messa sunnudaginn 20. október, kl. 20:00. Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Fella- og Hólakirkju syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Kirkjan tekur þátt í átaki Bleiku Slaufunar til stuðnings Krabbameinsrannsóknum. Hvetjum alla kirkjugesti að mæta í bleiku. Verið hjartanlega velkomin næsta sunnudag.

By |2024-10-17T11:25:08+00:0017. október 2024 | 11:22|

Kvöldmessa 13. okt

Næsta sunnudag verður guðsþjónusta kl. 20:00 í Fella- og Hólakirkju. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Íris Rós Ragnhildardóttir leiðir tónlistina. Kaffi og spjall eftir stundina. Verið hjartanlega velkomin.

By |2024-10-12T14:56:15+00:0012. október 2024 | 14:56|

Sunnudaginn 6. október

Sunnudaginn n.k. verður kvöldmessa kl. 20. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og predikar. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur.

By |2024-10-03T15:13:18+00:003. október 2024 | 14:45|
Go to Top