Haustferð frestað – Kyrrðarstund og félagsstarf 10. okt
Kæru vinir, Við verðum því miður að fresta haustferðinni í eldri borgarastarfinu ótímabundið vegna veðurs. Við stefnum á að fara í hana síðar í okt og halda þeirri dagskrá sem var búið að kynna. Á morgun verður því hefðbundin dagskrá í kirkjunni. Kyrrðarstund kl. 12:00 í umsjón Steinunnar djákna. Eftir stundina verður boðið upp á [...]