Guðsþjónusta 12. nóv – Kór Fjölmenntar kemur fram
Næsta sunnudag, 12. nóv, verður guðsþjónusta kl. 17:00. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Það verður mikil tónlistarveisla í guðsþjónustunni en kór Fella- og Hólakirkju leiðir safnaðarsöngin undir stjórn Arnhildar organista. Kór Fjölmenntar kemur einnig fram og verður með tónlistaratriði. Að lokum syngur einsöng, Halldóra Sólveig Einarsdóttir, söngnemandi við Domus Vox. Heiðrún Kristín [...]