Karlakaffi 26. maí
Næsta föstudag kl. 10:00 verður síðasta karlakaffið á þessu misseri. Gestur okkar verður Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra í Moskvu og sérfræðingur í utanríkismálum. Albert heldur úti heimasíðunni www.albert-jonsson.com þar sem hann fjallar um alþjóðamál og fleira. Kaffi, vínarbrauð og frábær félagsskapur. Verið velkomnir.