Kyrrðarstund og félagsstarf eldri borgara 29. nóv
Kyrrðarstund kl. 12 í umsjón Steinunnar djákna. Eftir stundina verður boðið upp á súpu í Safnaðarheimilinu. Gestur okkar í eldri borgarastarfinu verður Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor emeritus. Hann ætlar að fjalla um aðventuna og hina helgu borg, Jerúsalem. Verið hjartanlega velkomin.