Fréttir

Félagstarf eldriborgara þriðjudag 18. febrúar

Kyrrðarstarf kl. 12 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Boðið upp á súpa og brauð eftir stundina á vægu verði. Gestur okkar í dag er sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Kristinn Ágúst heldur erindi um minnið. Verið hjartanlega velkomin í gott og gefandi samfélag.

By |2020-02-16T08:38:41+00:0016. febrúar 2020 | 08:38|

Eldriborgarastarf þriðjudaginn 11. febrúar

Kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Súpa og brauð eftir stundina á vægu verði. Félagsstarf eldriborgara byrjar kl. 13. við fáum rithöfundinn Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur sem gaf út bókina Jakobína – saga skálds og konu nú um jólin. Sigríður Kristín segir frá og fléttar listilega saman endurminningar móður sinnar,  vandaða heimildavinnu [...]

By |2020-02-10T10:10:09+00:0010. febrúar 2020 | 10:07|

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudag 2. feb kl. 11:00

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Sr. Guðmundar Karls, Mörtu og Ásgeirs. Arnhildur Valgarðsdóttir sinnir tónlistinni. Svala Karolína Hrafnsdóttir tónlistanemi spilar á píanó. Verið velkomin. Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir. Kaffisopi eftir stundina

By |2020-01-28T09:28:17+00:0028. janúar 2020 | 09:28|

Karlakaffi föstudag 31. janúar frá kl. 10 – 11:30

Við byrjum aftur með karlakaffið okkar vinsæla nk. föstudag og bjóðum upp á kaffisopa og vínabrauð. Gestur okkar er Ómar Smárason  frá KSÍ. Ómar ætlar að segja frá landsliðinu okkar, stórmótum og umspili. Láttu sjá þig  við tökum hlýlega á móti ykkur

By |2020-01-27T10:24:19+00:0027. janúar 2020 | 10:24|

Eldriborgarastarf þriðjdaginn 21. janúar

Kyrrðarstund kl.12. Súpa og brauð eftir stundina. Félagsstarf eldriborgara hefst kl. 13. Matthías Harðarson heldur orgeltónleika. Verið velkomin í gott og gefandi samfélag. Skráning er hafin á þorrablót eldriborgarastarfsins þriðjudaginn 28. janúar nk.

By |2020-01-17T12:55:52+00:0017. janúar 2020 | 12:55|

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 18. janúar kl. 11

Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar og predikar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðssdóttur organista. María Björk Jónsdóttir syngur einsöng. Sunudagaskólinn á sama tíma í umsjá Mörtu og Ásgeirs. Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir. Verið velkomin

By |2020-01-15T11:26:59+00:0014. janúar 2020 | 10:08|
Go to Top