Félagstarf eldriborgara þriðjudag 18. febrúar
Kyrrðarstarf kl. 12 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Boðið upp á súpa og brauð eftir stundina á vægu verði. Gestur okkar í dag er sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Kristinn Ágúst heldur erindi um minnið. Verið hjartanlega velkomin í gott og gefandi samfélag.