Gloria eftir Vivaldi á 35 ára vígsluafmæli kirkjunnar
Á Pálmasunndag, 2. apríl næstkomandi, fagnar Fella- og Hólakirkja 35 ára vígsluafmæli. Af því tilefni er öllum vinum kirkjunnar, nær og fjær, boðið til tónleikaveislu kl. 20:00. Kór Fella- og Hólakirkju ætlar að flytja hið alþjóðlega og sívinsæla kórverk Gloría eftir Antonio Vivaldi. Verkið er byggt á bæninni Gloria in excelsis Deo frá fjórðu öld [...]