Æskulýðsstarfið í vor
Í Fella- og Hólakirkju er boðið upp á fjölbreytt og skemmtilegt æskulýðsstarf í samstarfi við KFUM og K. Vinadeildin fyrir börn í 3.-4. bekk verður á fimmtudögum frá kl. 16:00-17:00. Farið verður í ýmsa skemmtilega leiki og slegið á létta strengi. Dagskráin er við allra hæfi og einkennist af hópeflandi leikjum og uppbyggjandi verkefnum. Leikjafjör [...]