Skráning í Litrófið hafin!
Listasmiðjan Litróf hefur göngu sína á nýjan leik eftir nokkra ára hlé. Um er að ræða starf fyrir börn í 4.-7. bekk þar sem áherslan er fyrst og fremst á listrænar greinar líkt og dans, leiklist, söng, myndbandsgerð og fleira. Ásamt því verður farið í fullt af skemmtilegum leikjum. Sem dæmi um dagskrárefni má nefna [...]