Fréttir

Skráning í Litrófið hafin!

Listasmiðjan Litróf hefur göngu sína á nýjan leik eftir nokkra ára hlé. Um er að ræða starf fyrir börn í 4.-7. bekk þar sem áherslan er fyrst og fremst á listrænar greinar líkt og dans, leiklist, söng, myndbandsgerð og fleira. Ásamt því verður farið í fullt af skemmtilegum leikjum. Sem dæmi um dagskrárefni má nefna [...]

By |2020-09-11T13:00:14+00:0011. september 2020 | 12:58|

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 13. september kl. 11

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 13. september kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og predikar. Eitt barn verður fermt í guðsþjónustunni. Félagar úr kór kirkjunnar syngja undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. María Björk Jónsdóttir syngur einsöng. Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir. Verið velkomin, kaffisopi eftir stundina.

By |2020-09-08T10:45:13+00:008. september 2020 | 10:45|

Fermingaguðsþjónustur og kvöldmessa.

Fermingaguðsþjónustur og kvöldmessa. Laugardaginn 22. ágúst er fermingaguðsþjónusta kl. 11:00 Sunnudaginn 23. ágúst er fermingaguðsþjónusta kl. 11:00 og kl. 14:00   Kvöldmessa sunnudaginn 23. ágúst kl. 20:00 Kvöldmessa kl. 20:00 Taize messa. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og predikar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja undir stjórn Arnhildar organista. Meðhjálpari Helga Björg Gunnarsdóttir. Verið velkomin

By |2020-08-18T10:41:31+00:0018. ágúst 2020 | 10:38|

Kvöldguðsþjónusta kl. 20 sunnudaginn 16. ágúst

Kvöldguðsþjónusta kl. 20 sunnudaginn 16. ágúst Sr. Jón Ómar þjónar og predikar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar organista. Jón G. Davíðsson syngur einsöng. Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir. Verið velkomin Kaffisopi eftir stundina.

By |2020-08-11T10:08:57+00:0011. ágúst 2020 | 10:08|

Sumarleyfi í Fella-og Hólakirkju

Sumarleyfi starfsfólks Fella-og Hólakirkju stendur fram yfir verslunarmannahelgi. Næsta guðsþjónusta verður því sunnudaginn 9. ágúst. Kirkjan verður lokuð á tímabilinu, en prestar kirkjunnar sinna neyðarþjónustu. Sumarleyfi presta Fella-og Hólakirkju eru sem hér segir: Sóknarprestur, Guðmundur Karl Ágústsson, í sumarleyfi frá 15. júlí – 23. ágúst. (Símí 896 4853). Prestur, Jón Ómar Gunnarsson, í sumarleyfi frá 29. júní [...]

By |2020-06-23T12:53:14+00:0030. júní 2020 | 00:00|
Go to Top